Kaupa miða

Hér getur þú keypt happdrættismiða. Miðinn kostar kr. 1.500 á mánuði en í upphafi eru dregnar af kortinu kr. 3.000 fyrir fyrstu tveimur greiðslunum.

Þú getur valið um tvær leiðir:

A.    Sláðu inn miðanúmer sem þú óskar eftir og smelltu síðan á hnappinn LEITA hér fyrir neðan. Þá færðu svar við því hvort númerið er laust. Ef það er ekki laust getur þú endurtekið leitina þar til þú finnur happanúmerið þitt eða nýtt þér aðferð B

B.    Smelltu á hnappinn TÖLVUVAL og fáðu tillögu tölvunnar um miðanúmer handa þér.

eða

Happdrættismiði er ekki gildur nema greiðsla fyrir endurnýjun hafi borist Happdrætti SÍBS á sannanlegan hátt fyrir kl. 18 á útdráttardag.
Uppsögn miða tekur gildi mánuði eftir að skrifleg uppsögn berst Happdrætti SÍBS.